Níels Jónsson skáldi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Níels Jónsson skáldi 1782–1857

39 LAUSAVÍSUR
Níels var fæddur á Flugumýri í Skagafirði 1782. Voru foreldrar hans hjónin Jón Jónsson og Þuríður Gísladóttir. Níels var um tíma bóndi í Blönduhlíð. Hann fékkst talsvert við lækningar og var ljósfaðir. Síðast átti hann heimili í Selhólum í Gönguskörðum. Eftir Níels liggja miklar kvæðasyrpur í handritum og eru honum eignaðir átta rímnaflokkar með vissu. (Sjá Finnur Sigmundsson: Rímnatal II, bls. 107)

Níels Jónsson skáldi höfundur

Lausavísur
Aldrei var það ætlun mín
Á var ferð um eyrarnar
Áhorfandi augun mörg
Betra er að þyggja boðin hús
Bið ég snjallt mér bætist kraftur
Dali þröngum drífa stíf
Ef hún góa öll er góð
Ég að öllum háska hlæ
Falsi er hjartað holgrafið
Geistlegt slegtið guðhræðsluna grönnum boðar
Greiðari ferð mín aldrei er
Guð sem er brunnur gæskunnar
Gvendur arfi Ketils kann
Hafirðu komið hálfsviðinn
Harðari stáli hans ég finn
Heldur grána glíman kann
Horfinn er með hringasólu
Hvernig lætur hundsskinns nára hungurs skrattinn
Ímyndurnarloftið létt
Karl nam arka í kofann inn
Kerlin ein á kletti sat
Lítið skerðir engið einn
Mér hefur Óðinn skál á skenkt
Mig má enginn síðan sjá
Mórauð bæði og mikilfeng
Mærðargreinum hvar sem hreyfði
Nú eru eigi gefin grið
Ólgar hart og lætur lýst
Sat í hlöðu Siggu hjá
Satt hefur Gísli sagt um Pál
Sem skuldbundin sífelld undirtylla
Skar andvara farið far
Var mér hösluð veigsól fast
Varminn breytir vatni í loft
Það ég finn og víst ég vinn
Þótt sundurkraminn sé ég í parta
Þunn á makka Löng sem lön
Þú ert haltur hróðrar smiður
Ögmundur oss bjó til bók